Bakkafjara

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir

Bakkafjara

Kaupa Í körfu

FASTLEGA má búast við að ríkisstjórnin taki ákvörðun um næstu skref í samgöngumálum milli lands og Eyja á föstudaginn. Annars vegar kemur til greina að leggja aukinn þrótt í uppbyggingu Bakkafjöruhafnar og hins vegar að taka jarðgöng milli lands og Eyja til nánari skoðunar MYNDATEXTI Ákvörðun Mikið hefur verið rætt um samgöngur, m.a. jarðgöng, milli lands og Eyja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar