Landsliðið í hestaíþróttum

Eyþór Árnason

Landsliðið í hestaíþróttum

Kaupa Í körfu

Landsliðseinvaldurinn Sigurður Sæmundsson tilkynnti skipan landsliðs Íslands í hestaíþróttum í gær og segist mjög ánægður með liðið. "Við erum þarna með stóran hóp af Íslandsmeisturum. Þetta eru knapar sem hafa verið að gera mjög stóra hluti." MYNDATEXTI Landsliðseinvaldurinn Sigurður Sæmundsson kynnti landsliðið í Líflandi í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar