Skip í höfn

Ljósmynd/Hafþór Hreiðarsson

Skip í höfn

Kaupa Í körfu

GERA má ráð fyrir því að sumarfrí fiskverkafólks og sjómanna verði í lengra lagi á næsta ári. Niðurskurður þorskveiðiheimilda um þriðjung getur leitt til þess að útgerðarmenn noti mun styttri tíma á næsta ári til að ná þorskveiðiheimildum sínum og leggi skipunum að þeim áfanga loknum MYNDATEXTI Útgerð Línubátar Vísis og Þorbjarnar liggja nú í höfn í Grindavík vegna sumarleyfa. Líklegt er að úthald þeirra verði mun styttra á næsta ári.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar