Björgun

Brynjar Gauti

Björgun

Kaupa Í körfu

GÍSLI Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna sf., hefur í samvinnu við framkvæmdasvið Reykjavíkurborgar og Björgun ehf. leitað að framtíðarstað fyrir Björgun í Reykjavík og hefur einna helst verið staðnæmst við Álfsnes í því efni. Gunnlaugur Kristjánsson, forstjóri Björgunar, segir að það sé ásættanlegt svo framarlega sem aðstaðan sé í lagi og helstu viðskiptavinirnir á Ártúnshöfða fylgi með. MYNDATEXTI Sambýli Bryggjuhverfið var nær byggt upp að athafnasvæði Björgunar á Ártúnshöfða við Elliðaárvog.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar