Garðlist

Brynjar Gauti

Garðlist

Kaupa Í körfu

Þessi nýi vaski vinnumaður hefur vakið mikla athygli á götum úti. Það hefur verulega hægt á umferð þar sem hann hefur verið á ferð og það hafa ýmsir véla- og dellukarlar næstum því snúið sig úr hálsliðnum ef þeir hafa átt leið um," segir Brynjar Kjærnested, eigandi og framkvæmdastjóri Garðlistar, sem hefur nú tekið í sína þjónustu nýstárlegt tæki til að slá gras í halla. MYNDATEXTI Garðlistareigandinn Brynjar Kjærnested fór á sýningu til Þýskalands í haust og ákvað að fá sér róbot til prufu sem nú lofar góðu og lætur vel af stjórn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar