Halla Margrét Árnadóttir
Kaupa Í körfu
Leið Höllu Margrétar óperusöngkonu, til páfans í Róm, lá í gegnum Aratungu. Hún hvíslaði að Unni H. Jóhannsdóttur sem ákvað að láta það berast, að söngkonan hyggst halda tónleika hér heima til styrktar líknar- og vinafélaginu Bergmáli. Erlendis, einkum á meðal óperuunnenda, er ég þekkt fyrir óperusöng, en hér heima minnast margir mín enn fyrir að hafa sungið lagið "Hægt og hljótt" í Evróvisjón árið 1987," segir óperusöngkonan Halla Margrét sem hefur nú starfað í ítalska óperuheiminum í átta ár. MYNDATEXTI Halla Margrét vill leggja líknar- og vinafélaginu Bergmáli lið og ætlar að syngja fyrir það á tónleikum í lok ágúst.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir