Ten Steps Away hljómsveit

Brynjar Gauti

Ten Steps Away hljómsveit

Kaupa Í körfu

AGNAR Friðbertsson er söngvari og gítarleikari hafnfirsku hljómsveitarinnar Ten Steps Away, en hún situr þessa dagana í öðru sæti vefkosningar á netinu þar sem bönd hvaðanæva úr Evrópu takast á í svokölluðum hljómsveitabardaga. BodogMusic-útgáfufyrirtækið, alþjóðlegur sjálfstæður hljómplötuframleiðandi sem kostar kapps um að hafa uppi á óþekktum og efnilegum listamönnum, stendur fyrir uppátækinu. "Þessi keppni er svipuð og Músíktilraunir, en náttúrlega bara miklu stærri," segir Agnar. MYNDATEXTI Tíu skrefum frá takmarkinu? "Þessi keppni er svipuð og Músíktilraunir, en náttúrlega bara miklu stærri," segir Agnar, söngvari og gítarleikari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar