Plast hreinsað af gluggum nýbyggingar í Borgartúni
Kaupa Í körfu
ÞAÐ er til marks um nýja tíma í húsasmíði að í stað málara í hvítum göllunum sjást nú iðnaðarmenn sem hafa það hlutverk að rífa plastið af flennistórum glerplötum á nýbyggingum sem spretta upp eins og gorkúlur víðs vegar um borgina. Hluti Borgartúns hefur á fáum árum breyst úr fremur lágreistri stofnana- og þjónustubyggð í eitt mesta glerhýsahverfi Reykjavíkur. Með tilkomu Höfðatorgs má gera ráð fyrir því að hverfið festi sig enn frekar í sessi sem eitt helsta gósenland gluggaþvottamanna á landinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir