Fundur
Kaupa Í körfu
Einar Oddur Kristjánsson segir Ísland hafa möguleika á 4 atkvæðum í kosningu til Öryggisráðsins EINAR Oddur Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hafði á opnum fundi á Hótel Sögu í gær miklar efasemdir um framboð Íslands til setu í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna 2009-2010. Taldi hann baráttu Íslands vera vonlausa, miklum fjármunum væri eytt í óþarfa og möguleikar Íslands væru í mesta lagi þeir að hljóta fjögur atkvæði Norðurlandaþjóðanna, auk okkar eigin atkvæðis. Sagði Einar Oddur það vera skynsamlegra að styðja Tyrki til setu í öryggisráðinu. MYNDATEXTI: Framsögu á opnum fundi SVS og Varðbergs fluttu þingmennirnir Steingrímur J. Sigfússon, Einar Oddur Kristjánsson og Jónína Bjartmarz.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir