Fundur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fundur

Kaupa Í körfu

Einar Oddur Kristjánsson segir Ísland hafa möguleika á 4 atkvæðum í kosningu til Öryggisráðsins EINAR Oddur Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hafði á opnum fundi á Hótel Sögu í gær miklar efasemdir um framboð Íslands til setu í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna 2009-2010. Taldi hann baráttu Íslands vera vonlausa, miklum fjármunum væri eytt í óþarfa og möguleikar Íslands væru í mesta lagi þeir að hljóta fjögur atkvæði Norðurlandaþjóðanna, auk okkar eigin atkvæðis. Sagði Einar Oddur það vera skynsamlegra að styðja Tyrki til setu í öryggisráðinu. MYNDATEXTI: Framsögu á opnum fundi SVS og Varðbergs fluttu þingmennirnir Steingrímur J. Sigfússon, Einar Oddur Kristjánsson og Jónína Bjartmarz.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar