Otto Tynes 50 ára flugafmæli

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Otto Tynes 50 ára flugafmæli

Kaupa Í körfu

PRÓFIÐ er eitthvað sem maður gleymir aldrei," segir Ottó Tynes, fv. flugstjóri, sem í gær hélt upp á að fimmtíu ár eru liðin frá því að hann þreytti próf til einkaflugmanns. Af því tilefni kallaði hann til hópinn sem lærði til flugs á sínum tíma og flaug á sömu flugvélinni tvo hringi í kringum Reykjavíkurflugvöll – sama hring og fara þurfti í prófinu fyrir fimmtíu árum. MYNDATEXTI Alsæll Ottó var býsna sáttur við Piper Cup-flugvélina, sem er sú sama og hann tók prófið á fyrir 50 árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar