Otto Tynes 50 ára flugafmæli
Kaupa Í körfu
PRÓFIÐ er eitthvað sem maður gleymir aldrei," segir Ottó Tynes, fv. flugstjóri, sem í gær hélt upp á að fimmtíu ár eru liðin frá því að hann þreytti próf til einkaflugmanns. Af því tilefni kallaði hann til hópinn sem lærði til flugs á sínum tíma og flaug á sömu flugvélinni tvo hringi í kringum Reykjavíkurflugvöll – sama hring og fara þurfti í prófinu fyrir fimmtíu árum. MYNDATEXTI Árgangur ´57 Frá vinstri: Magnús Friðriksson, Ástráður Eiríksson, Jóhann Helgason, Ottó, Franz Hakansson, Sigurður Halldórsson og Helgi Jónsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir