Jógvan sigurvegari X factor

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Jógvan sigurvegari X factor

Kaupa Í körfu

HVAR er Sprengjuhöllin? er það fyrsta sem kemur upp í huga manns þegar litið er yfir Lagalista vikunnar. Lagið "Verum í sambandi" sat í sjötta sæti listans í síðustu viku, sína 13. viku á lista, en er nú dottið út, sambandið hefur rofnað. Það er aftur á móti sjarmerandi Færeyingurinn Jógvan með lag sitt "Rooftop" sem nær fyrsta sætinu núna eftir að hafa verið sex vikur með það á listanum. Í öðru sæti eru Laddi og Milljónamæringarnir með "Milljarðarmæringinn" og í því þriðja er "Working class hero" með Green Day, 1. maí samt löngu liðinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar