Juha Laatikainen

Friðrik Tryggvason

Juha Laatikainen

Kaupa Í körfu

SÝNINGIN Miðbaugur og Kringla er samvinnuverkefni norrænna listamanna sem kynntust árið 2005 í tengslum við sýningu á lestarstöð í Berlín. Hópurinn ákvað að halda áfram samstarfi um sýningar í almenningsrými og er þetta sú fyrsta, þrettán listamenn sýna verk sín hér. MYNDATEXTI Í almenningsrými Skúlptúr Juha Laatikainen á bílastæði Sjóvár við Kringluna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar