Brian Rosenberg

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Brian Rosenberg

Kaupa Í körfu

Brian C. Rosenberg er rektor Macalester háskólans í Minnesota í Bandaríkjunum en margir Íslendingar hafa sótt skólann á undanförnum áratugum. Macalester er lítill einkaháskóli og er þekktur fyrir að leggja áherslu á alþjóðlegt umhverfi en skólinn er einn af 10 bestu smærri háskólum í Bandaríkjunum og þykir einn af bestu einkaháskólunum þar í landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar