Örn Árnason

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Örn Árnason

Kaupa Í körfu

Aðalsmann þessarar viku þarf vart að kynna. Hann er einn ástsælasti leikari landsins, og jafnframt einn sá fyndnasti. Hann hefur leikið allt frá Afa yfir í Erlend fréttamann. Frá og með deginum í dag er hins vegar hægt að heyra hann tala fyrir sjálfan Hómer Simpson. Lýstu eigin útliti Meðalmaður að hæð... mikið af öllu, einn fallegasti maður landsins þegar ég lít í spegilinn. Hvað er það fyrsta sem þú gerir þegar þú vaknar á morgnana og það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa? (Spurt af síðasta aðalsmanni, Emilíu Björg Óskarsdóttur, fyrrverandi Nylon-stúlku) Sest í "hornið mitt" og les öll blöðin sem hrúgast inn um lúguna. Í dagslok: Slekk á sjónvarpinu og tölvunni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar