Engir ungar á Nesinu
Kaupa Í körfu
ÞETTA kríupar spókaði sig á steini við Bakkatjörn á Seltjarnarnesi í gær. Kannski görguðu þau yfir tómum maga, en skortur á sandsílum hefur valdið því að kríuvarpið hefur brugðist á suðvesturhorninu í ár. Jóhann Óli Hilmarsson fuglafræðingur hefur fylgst með kríunum og segir stefna í að engir ungar komist upp á Nesinu í sumar, þeir ættu að vera orðnir fleygir um þetta leyti en ekkert beri á þeim. "Það er enn mikið af kríu hér en þær hegða sér undarlega," segir Jóhann. "Þær eru með sýndaratferli sem ég hef ekki orðið var við áður, þykjast liggja á en eru ekki á neinum eggjum." Að sögn Jóhanns geta kríur lifað allt fram undir þrítugt og þola þannig slæma afkomu í einhver ár, en ef áfram verði engin nýliðun verði áhrifin á stofninn óhjákvæmileg
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir