Slysa- og bráðamóttaka

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Slysa- og bráðamóttaka

Kaupa Í körfu

BIÐSTOFA slysa- og bráðadeildar LSH var nokkuð vel setin þegar blaðamann bar að garði um miðjan daginn í gær. Um tuttugu manns á öllum aldri biðu rólegir þess að fá bót meina sinna. Flestir drápu tímann með því að fletta tímaritum og dagblöðum en á borði biðstofunnar kennir ýmissa grasa; allt frá blöðum um skreytingu híbýla og uppeldishlutverkið, yfir í blað byggingartæknifræðinema. MYNDATEXTI Ófeigur Tryggvi Þorgeirsson yfirlæknir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar