Ráðstefna / Edward C. Prescott

Sverrir Vilhelmsson

Ráðstefna / Edward C. Prescott

Kaupa Í körfu

Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði var aðalræðumaður á ráðstefnunni Skattalækkanir til kjarabóta sem fram fór í gær. Guðmundur Sverrir Þór sat ráðstefnuna ... Aðalræðumaður var bandaríski hagfræðiprófessorinn Edward C. Prescott sem hlaut Nóbelsverðlaun í hagfræði árið 2004 ásamt Norðmanninum Finn Kydland. MYNDATEXTI Vel sótt Mikill fjöldi gesta mætti á ráðstefnuna Skattalækkanir til kjarabóta sem fram fór í Þjóðminjasafninu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar