Brimnes

Sverrir Vilhelmsson

Brimnes

Kaupa Í körfu

Þetta er eðaltogari, sem við munum fara með á bolfisk og hugsanlega rækjuveiðar. Hann er búinn fyrir hvort tveggja. Þetta er fjögurra ára gamalt skip með öllum nýjasta tæknibúnaði sem völ er á," segir Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims. MYNDATEXTI Skipið Brimnesið, sem var keypt frá Noregi, er fjögurra ára gamall togari með mikinn togkraft.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar