Brimnes

Sverrir Vilhelmsson

Brimnes

Kaupa Í körfu

Skipstjórarnir á Brimnesinu er tveir, Reynir Georgsson og Páll Rúnarsson. Þeir eru báðir mjög ánægðir með nýja skipið. "Það var mjög fínt að sigla skipinu heim. Það var bara eins og heima í stofu. Mjög gott veður alla leiðina, smá kaldi um tíma, svo það reyndi ekkert á skipið á leiðinni heim. Það kemur hins vegar ábyggilega til með að reyna á það, þegar líður á veturinn," segir Páll. MYNDATEXTI Forystan Mennirnir í brúnni. Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims, og skipstjórarnir Reynir Georgsson og Páll Rúnarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar