Dagskrá kynnt fyrir Menningarnótt 2007
Kaupa Í körfu
LANDSBANKINN, Rás 2 og Menningarnótt standa að stórtónleikum á Miklatúni á Menningarnótt, hinn 18. ágúst næstkomandi. Tíu hljómsveitir koma fram og ættu allir að geta fundið tónlist við sitt hæfi á tónleikunum, að sögn Ólafs Páls Gunnarssonar (Óla Palla), dagskrárgerðarmanns á Rás 2. Tónleikarnir verða í beinni útsendingu á Rás 2. MYNDATEXTI Lúftgítar Óli Palli leikur á lúftgítar á Miklatúni fyrir Sif Gunnarsdóttur og Viggó Ásgeirsson, forstöðumann markaðs- og vefdeildar Landsbankans.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir