Súlan

Reynir Sveinsson

Súlan

Kaupa Í körfu

Sandgerði | Að undanförnu hefur Súlan EA 300 róið daglega frá Sandgerðishöfn með fjölda vísindamanna sem stunda rannsóknir á hvölum. Stefnt er að því að veiða smáhval í nót, setja á hann rannsóknartæki og sleppa síðan. En hvalir virðast vera skynsamir, því ekki hefur enn tekist að fanga dýr þó oft hafi munað litlu. Rannsóknaleiðangrinum á að ljúka um næstu helgi og vonandi tekst ætlunarverkið, svo rannsóknaleiðangurinn komi að gagni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar