Mæja Spæja

Svanhildur Eiríksdóttir

Mæja Spæja

Kaupa Í körfu

Reykjanesbær | Þau voru einbeitt á svip börnin sem komu saman í barnadeild Bókasafns Reykjanesbæjar sl. miðvikudag til að hlýða á frumflutning á nýju útvarpsleikriti eftir Herdísi Egilsdóttur. Þetta var svakamálaleikritið "Mæja spæja". MYNDATEXTI Myndlist Allir að vanda sig. Efnt var til litasamkeppni með teikningum af persónum leikritsins og skiluðu börnin myndum sínum í afgreiðslu bókasafnsins. Myndirnar hjá börnunum voru bæði litríkar og fallegar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar