Dievole vín frá Toscana

Villa við að sækja mynd

Dievole vín frá Toscana

Kaupa Í körfu

Vínið frá Dievole í Toskana á Ítalíu hefur þó nokkra sérstöðu. Ekki síst þá að á síðustu áratugum hefur verið lögð gífurleg vinna og orka í að rækta upp ekrur þar sem um fimmtán forn afbrigði af Sangiovese-þrúgunni dafna og gefa víninu athyglisverða breidd. Þetta er framleiðandi sem sameinar um margt sögu og hefðir og nútímalega framsækni. Flest vín Dievole eru fáanleg jafnt í vínbúðunum sem í fríhöfninni.

Frekari upplýsingar

Karfa engin mynd

Þú ert ekki með neina mynd í körfunni. Smelltu á körfuna til að kaupa myndir.

Ljósmyndarar

Teiknarar