Sumar á Þingvöllum
Kaupa Í körfu
Hlýjasti loftmassi sem komið hefur yfir landið að fjara út "ÞETTA er mjög óvenjulegt og kannski er þetta mesta hitabylgjan sem komið hefur yfir landið," segir Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, um einstaka veðurblíðu sem landsmenn hafa notið síðustu dagana. Aldrei hafi hlýrri loftmassi borist yfir landið frá því að háloftamælingar hófust í Keflavík eftir síðari heimsstyrjöld. Hitabylgjan hafi varað í fimm daga en sé nú að fjara út. Meira rökkur á nóttunni og greiðari útgeislun valdi því að loftið kólni. Það vanti öflugra sólskin til að viðhalda hitanum í loftinu. Síðasti heiti dagurinn hefði verið í gær en þó væri spáð þurru veðri næstu vikuna. MYNDATEXTI: Fólk notar ýmsar leiðir til að kæla sig í blíðviðrinu. Þessir krakkar léku sér í Öxará enda mældist hitinn á Þingvöllum tæplega 30 gráður.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir