Smurstöð

©Sverrir Vilhelmsson

Smurstöð

Kaupa Í körfu

Bílaframleiðendur gefa sumir upp að ekki sé þörf á að skipta um smurolíu á vél fyrr en búið er að aka bílum frá þeim 15.000 og allt upp í 30.000 km. Margir bílaeigendur láta skipta um olíu mun oftar, að eknum 3.000 eða 5. Myndatexti: Sérfræðingar mæla með olíuskiptum á 5-8.000 km fresti hérlendis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar