ÍA - HK
Kaupa Í körfu
SKAGAMENN hefndu 1:0 tapsins á Kópavogsvelli fyrr í sumar þegar þeir unnu HK 4:1 á Akranesi í gærkvöld. "Við spiluðum okkar lélegasta leik í mótinu gegn HK í Kópavogi og við gátum ekki látið það gerast aftur," sagði Þórður Guðjónsson, leikmaður ÍA, sem sýndi gamalkunna takta og skoraði stórglæsilegt opnunarmark, auk þess að negla síðasta naglann í kistu HK með öðru laglegu marki undir lok leiksins. MYNDATEXTI Þrumuskot Þórður Guðjónsson, leikmaður ÍA, skoraði með þessu skoti stórglæsilegt mark, skaut í þverslá og inn, nokkrum metrum utan vítateigs. Þetta var fyrra mark Þórðar í 4:1 sigri liðsins á HK-ingum í gærkvöld.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir