Íslansdmót í höggleik Hvaleyrarvelli

Eyþór Árnason

Íslansdmót í höggleik Hvaleyrarvelli

Kaupa Í körfu

ÖRVAR Samúelsson úr Golfklúbbi Akureyrar vakti athygli á Íslandsmótinu á Hvaleyrarvelli í gær því hann var mjög léttklæddur allan tímann þrátt fyrir að nokkur blástur væri og flestir notuðu vindjakka eða ágætlega þykkar peysur. En Örvar lét sér nægja að vera í stuttbuxum og stuttermabol – skellti sér þó í vindjakka einu sinni á milli högga. Á höfðinu var hann síðan með prjónahúfu utan yfir sólskyggnið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar