Golf

Golf

Kaupa Í körfu

MÉR líður alltaf vel í Grafarholtinu, ég veit ekki alveg hvað það er en það virðist henta mér ágætlega að leika hérna," sagði Örn Ævar Hjartarson úr Golfklúbbi Suðurnesja í gær en hann fagnaði Íslandsmeistaratitlinum í holukeppni í fyrsta sinn í gær með því að leggja Ólaf Má Sigurðsson úr GR í úrslitum, 1/0. "Örninn" ætlar að láta til sín taka á næstu misserum og æfa meira en hann hefur getað gert undanfarin tvö ár MYNDATEXTI Anna Lísa Jóhannsdóttir úr GR og Örn Ævar Hjartarson úr GS eru Íslandsmeistarar í holukeppni árið 2006.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar