Jóhannes Örn Erlingsson
Kaupa Í körfu
Ætli það hafi ekki verið á menntaskólaárunum sem ég fór eitthvað að sulla í kaffi, án þess að ég hafi mikið verið að spá í nákvæmlega hvað ég var að drekka. Á þessum árum hitti ég stundum mömmu mína og afa minn á Kaffitári í Kringlunni og varð eitthvað forvitinn um hvað þetta var sem þau voru að panta sér. Einn daginn bað ég Sonju Grant á Kaffitári um einn espresso fyrir mig líka og eftir það varð ekki aftur snúið," segir Jóhannes Örn Erlingsson, sem óhætt er að segja að sé mikill kaffiáhugamaður enda á hann sér sitt eigið kaffihorn í eldhúsinu heima. MYNDATEXTI Espressobollinn Nú orðið er espressoinn í uppáhaldi hjá Jóhannesi Erni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir