Jóhannes Örn Erlingsson

Sverrir Vilhelmsson

Jóhannes Örn Erlingsson

Kaupa Í körfu

Ætli það hafi ekki verið á menntaskólaárunum sem ég fór eitthvað að sulla í kaffi, án þess að ég hafi mikið verið að spá í nákvæmlega hvað ég var að drekka. Á þessum árum hitti ég stundum mömmu mína og afa minn á Kaffitári í Kringlunni og varð eitthvað forvitinn um hvað þetta var sem þau voru að panta sér. Einn daginn bað ég Sonju Grant á Kaffitári um einn espresso fyrir mig líka og eftir það varð ekki aftur snúið," segir Jóhannes Örn Erlingsson, sem óhætt er að segja að sé mikill kaffiáhugamaður enda á hann sér sitt eigið kaffihorn í eldhúsinu heima. MYNDATEXTI Það fer eftir tilefninu hvaða kaffitegund hentar best í það og það skiptið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar