Jón Helgi Þórarinsson
Kaupa Í körfu
Ljóð hafa löngum gripið huga minn og sem barn hafði ég mikla ánægju af því að læra ljóð gömlu skáldanna og syngja þau sem lög voru við. Ég geri það enn. Ljóð þeirra skálda sem standa mér nær í tíma hafa hins vegar höfðað meira til mín hin síðari ár, enda eigum við mörg mjög góð ljóðskáld. Mér finnst knappur stíll ljóðanna heillandi og mikil andstæða þess orðavaðals sem svo víða mætir manni í samtímanum Séra Jón Helgi Þórarinsson er sóknarprestur í Langholtsprestakalli.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir