Jón Helgi Þórarinsson

Eyþór Árnason

Jón Helgi Þórarinsson

Kaupa Í körfu

Ljóð hafa löngum gripið huga minn og sem barn hafði ég mikla ánægju af því að læra ljóð gömlu skáldanna og syngja þau sem lög voru við. Ég geri það enn. Ljóð þeirra skálda sem standa mér nær í tíma hafa hins vegar höfðað meira til mín hin síðari ár, enda eigum við mörg mjög góð ljóðskáld. Mér finnst knappur stíll ljóðanna heillandi og mikil andstæða þess orðavaðals sem svo víða mætir manni í samtímanum Séra Jón Helgi Þórarinsson er sóknarprestur í Langholtsprestakalli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar