Hrönn Marínósdóttir

Eyþór Árnason

Hrönn Marínósdóttir

Kaupa Í körfu

Það er ekki beint sól og sæla hjá verkamönnunum í smábænum El Ejido í Andalúsíu ekki langt frá ströndinni vinsælu Costa del Sol. Í þessum bæ hefur á undanförnum 20 árum risið stór gróðurhúsaþyrping, ein sú stærsta í heimi, og í myndinni Lögmál hagnaðarins er fjallað um stöðu innflytjenda sem margir starfa ólöglega og koma svo hundruðum skiptir á litlum opnum bátum, "pateras" frá Marokkó í leit að betri lífi Hrönn Marinósdóttir er framkvæmdastjóri Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar