Ómar Ragnarsson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ómar Ragnarsson

Kaupa Í körfu

Ómar Ragnarsson hefur verið aufúsugestur heima í stofu hjá þjóðinni áratugum saman sem sjónvarpsmaður. En nýverið söðlaði hann um og gerðist formaður nýs stjórnmálaafls, Íslandshreyfingarinnar, sem býður fram til Alþingis í vor. Pétur Blöndal talaði við hann um stofnun stjórnmálaflokks á tveim mánuðum, viðtökurnar og nýtt hlutverk, málefnin sem sett hafa verið á oddinn, kjörorð flokksins og Staksteina og allt hitt sem bar á góma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar