Laufey Blöndal

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Laufey Blöndal

Kaupa Í körfu

Bókin Öldungurinn eftir Christopher Paolini er annar hluti þríleiksins um Eragon. Þríleikurinn fjallar um drenginn Eragon, síðasta drekariddarann og drekann hans Safíru og baráttu þeirra við Galbatorix hinn illa konung Veldisins. Þar berst Eragon með fylkingum álfa, dverga og manna eða Varða. Fyrstu bókinni lauk með dýrkeyptum sigri Varðanna og Eragons á Úrgölum. MYNDATEXTI "Mér finnst leiðinlegt að í galdra- og ævintýrabókum á borð við þessar séu það alltaf strákar sem eru í aðalhlutverki," segir Laufey um Eragon og skyldar bækur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar