Platini afhendir háttvísiverðlaun

Friðrik Tryggvason

Platini afhendir háttvísiverðlaun

Kaupa Í körfu

KNATTSPYRNULIÐ Aftureldingar í 3. og 4. flokki kvenna hlutu háttvísiverðlaun Mastercard og KSÍ á Rey Cup-mótinu sem haldið var um helgina. Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, afhenti verðlaunin og þær Sóldís Guðbjörg Ólafsdóttir (t.v.) og Svandís Ösp Long (t.h.) tóku við þeim fyrir hönd Aftureldingarstúlkna. Háttvísiverðlaunin þykja eftirsóknarverð og eru veitt fyrir háttvísi innan vallar sem utan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar