Áhöfnin á Þorleifi EA.
Kaupa Í körfu
MIKIÐ líf hefur verið í sjónum við Grímsey og norður fyrir Kolbeinsey í sumar. Aflabrögð hafa verið með ágætum og mikið um fugl og hval. "Ég hef ekki sé svona mikið líf hérna við eyna í 12 til 15 ár. Það er mikill fiskur, miklar breiður af smáloðnu sem hvalur og fugl liggur í," segir Gylfi Gunnarsson, útgerðarmaður og fiskverkandi í Grímsey. Gylfi og áhöfn hans hafa verið að róa á Þorleifi EA en auk hans gerir fyrirtækið Sigurbjörn ehf. út bátana Konráð og Nunna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir