Teitur Þórðarson,

Teitur Þórðarson,

Kaupa Í körfu

ÁTTUNDU umferð Landsbankadeildar karla í knattspyrnu lýkur á KR-vellinum í kvöld þegar liðin í tveimur neðstu sætum deildarinnar, KR og Fram, leiða saman hesta sína í sannköllum bræðraslag en bræðurnir Teitur og Ólafur Þórðarsynir eru við stjórnvölinn hjá Reykjavíkurliðunum. Hvernig sem fer í kvöld er ljóst að KR-ingar verða í neðsta sætinu eftir leikinn því þeir eru einir á botni deildarinnar, hafa ekki unnið leik og eru aðeins með eitt stig en Framarar eru í næstneðsta sætinu með fimm stig. MYNDATEXTI: Spenna - Teitur Þórðarson, þjálfari KR-inga, sem hafa aðeins náð einu stig úr sjö leikjum í Landsbankadeildinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar