FH - Keflavík

FH - Keflavík

Kaupa Í körfu

KEFLVÍKINGUM tókst ekki að komast að hlið Valsmanna í annað sætið í Landsbankadeild karla á laugardaginn. Þá heimsóttu þeir Íslandsmeistara FH sem unnu 3:2 og eru nú með fimm stiga forystu í deildinni. FH-ingar fá því gott veganesti í Evrópuleikina tvo sem eru í vikunni, en Keflvíkingar, sem komust yfir í leiknum og voru manni fleiri frá 34. mínútu, eru þremur stigum á eftir Val með 18 stig líkt og Skagamenn. MYNDATEXTI: Varið - Daði Lárusson, markvörður FH, gómar boltann, eftir skot Guðmundar Steinssonar sem hér er ásamt Tommy Nielsen og Guðmundi Sævarssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar