Loftbelgur - Húsavík

Atli Vigfússon

Loftbelgur - Húsavík

Kaupa Í körfu

Umhverfis Húsavík á sextíu mínútum í skrautlegum loftbelg LOFTBELGIR eru sjaldgæf sjón á Íslandi en einn slíkan bar við bláan himin við Húsavík í gær þar sem hann sveif makindalega í norðangolunni. Á Húsavík eru nú haldnir hinir árlegu Mærudagar og Sænsku dagar og nær hátíðin hámarki sínu nú um helgina eftir vikulanga dagskrá. MYNDATEXTI: Ævintýri Eysteinn Heiðar Kristjánsson, Guðbergur Rafn Ægisson, Sædís Rán Ægisdóttir og Ægir Eiríksson undir flugstjórn Henriks Holmquist.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar