Le rendez vous við Klapparstíg

Le rendez vous við Klapparstíg

Kaupa Í körfu

Karl faðir minn hefur starfað sem verkfræðingur alla sína starfsævi en hann hefur alla tíð haft mikinn áhuga á matargerð og alið með sér þann draum að opna franskan veitingastað í litlu landi og nú hefur það loks orðið að raunveruleika," segir Frakkinn Roman Guy sem tekur fullan þátt í að láta draum föður síns, Jean Francois, rætast og starfar á veitingastaðnum ásamt honum, móður sinni og systur. MYNDATEXTI: Fjölskyldufyrirtæki Jean François Guy ásamt konu sinni Véronique, dótturinni Claire og syninum Roman við hið forna barborð frá 1927 sem kemur frá París.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar