Fjöllistamenn í Perlunni

Fjöllistamenn í Perlunni

Kaupa Í körfu

FRÁ götum Barcelona á Spáni kom hingað til lands danskur sirkus og skemmti í Perlunni í gærkvöld. Þrír danskir farandlistamenn hittust í borginni katalónsku og stofnuðu Lice de luxe, örsirkus sem ferðast heimshornanna á milli. Á myndinni má sjá þá Kimberly og Dr. Fetz, réttu nafni Karl Stetz og Steffen Lundsgaard, taka nokkur létt spor. Auk þeirra er Katja Antoft í sirkusnum en hún hefur listamannsnafnið Ursula. Þau þrjú eru hámenntuð í sirkusfræðum frá dönskum, þýskum og rússneskum skólum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar