Skattayfirlit lagt fram hjá Skattstjóra - SUS mótmælir

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Skattayfirlit lagt fram hjá Skattstjóra - SUS mótmælir

Kaupa Í körfu

Álagningarskrár skattstjóra um land allt voru lagðar fram í gær og opinberuðust þá tekjur einstaklinga öllum þeim sem áhuga hafa á að skoða.... SUS lagði fram gestabók hjá skattstjóra Birting álagningarskráa skattstjóra hefur alltaf verið þyrnir í augum ungra sjálfstæðismanna sem árlega hafa mótmælt á fyrsta degi birtingarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar