Íslandsmeistaramót í höggleik
Kaupa Í körfu
ÞEIR sem ráða yfir veðri og vindum virtust fullkomlega sáttir við niðurstöðu Íslandsmótsins í höggleik karla. Um leið og Björgvin Sigurbergsson úr Keili hafði sett síðasta púttið í holu á síðustu flöt Hvaleyrarvallarins tók sólin að skína á ný en gengið hafði á með gríðarlegum skúrum allan daginn. Björgvin tryggði sér þar með Íslandsmeistaratitilinn í fjórða sinn, lék hringina fjóra á 285 höggum, einu höggi yfir pari, en Örn Ævar Hjartarson úr GS varð annar, höggi þar á eftir og Hlynur Geir Hjartarson, GK, endaði í þriðja sæti fjórum höggum þar á eftir. MYNDATEXTI: Síðasta holan - Björgvin hugsar málið og Heiðrún Jóhannsdóttir kona hans og kylfuberi fylgst með.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir