Íslandsmeistaramót í höggleik
Kaupa Í körfu
"JÚ, ég verð að viðurkenna að það var aðeins farið að fara um mig þarna í lokin," sagði Björgvin Sigurbergsson úr Keili eftir að hann hafði tryggt sér sinn fjórða Íslandsmeistaratitil í höggleik á heimavelli sínum, Hvaleyrinni, í gær. Þar lék hann á einu höggi yfir pari og var höggi betri en Örn Ævar Hjartarson úr GS. "Ég vissi reyndar ekki nákvæmlega hver staðan var á hópnum sem var á undan okkur en fylgdist með því sem Óli Már var að gera. Ég reyndi bar að hugsa um mitt golf fyrst og fremst," sagði Björgvin. MYNDATEXTI: Meistarinn- Björgvin Sigurbergsson lék mjög vel á Hvaleyrinni og varð meistari í fjórða sinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir