Fjölnir - Stjarnan 4:4
Kaupa Í körfu
ÁTTA mörk voru skoruð í bráðfjörugum jafnteflisleik Fjölnis og Stjörnunnar í gær, þegar 14. umferð fyrstu deildar karla hófst með fjórum leikjum. ÍBV og Fjarðabyggð, sem eru í 4. og 5. sæti deildarinnar, gerðu markalaust jafntefli á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum og þá gerðu Þór og Reynir Sandgerði einnig jafntefli, 1:1 á Akureyrarvelli. Loks vann Þróttur 2:0 sigur á Leikni í Laugardalnum, með mörkum frá Adolfi Sveinssyni. MYNDATEXTI: Jafntefli Það var jafnt á með liðum Fjölnis og Stjörnunnar í gær og hér er Halldór Orri Björnsson, leikmaður Stjörnunnar, með boltann en tveir leikmenn Fjölnis búa sig undir að stöðva hann. Álengdar er Elvar Arnþórsson sem skoraði tvö mörk fyrir Stjörnuna, þar af eitt af um það bil 40 metra færi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir