Bolli Már Bjarnason
Kaupa Í körfu
BOLLI Már Bjarnason, leikmaður Þróttar úr Reykjavík, var að undirbúa sig fyrir leik gegn Leikni þegar Morgunblaðið náði tali af honum. Bolli fékk leyfi frá þjálfara sínum til að taka stutt hlé frá upphitun á meðan hann ræddi við blaðamann. "Þetta mót er alveg frábært og við höfum allir gaman af því að spila. Það er margt annað í boði fyrir utan fótboltann, sund, dansleikur og margt annað. Það ætti engum að leiðast á þessu móti," sagði Bolli en hann er eitilharður miðjumaður og miðað við sáraumbúðirnar sem voru á hnénu á drengum er greinilegt að það þarf ekki að segja Bolla að renna sér í boltann og taka hart á andstæðingunum. MYNDATEXTI: Kraftur Þróttarinn Bolli Már Bjarnason var með plástra út um allt eftir baráttuleiki á Rey Cup. *** Local Caption *** Bolli Már Bjarnason
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir