Golf meistaramót hjá Kili í Mosfellsbæ
Kaupa Í körfu
Ingi Rúnar Gíslason úr Kili lenti í skondnu atviki á laugardaginn. Hann átti fínt teighögg á síðustu braut, boltinn lenti aðeins hægra megin og taldi hann sig vita nákvæmlega hvar. Boltann fann hann hins vegar ekki þegar á staðinn var komið en hins vegar sást til manns á þríhjóli á þessum slóðum þegar kylfingar gengu af teignum. Farið var upp í skóla og rætt við viðkomandi sem viðurkenndi að hafa tekið boltann, sagðist ekki hafa vitað að keppni væri í gangi og talið einhvern hafa týnt boltanum. Hann fór til baka á sínu þríhjóli og lét Inga Rúnar hafa boltann og sagði nákvæmlega til um hvar hann hefði tekið hann. Ingi Rúnar sló inn á flöt og fékk par.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir