Íslandsmeistaramót í höggleik
Kaupa Í körfu
ÓLAFUR Már Sigurðsson úr GR var dæmdur frá keppni eftir að leik lauk í gær. Hann var í þriðja sæti á fjórum höggum yfir pari, tveimur höggum á eftir Erni Ævari. En eftir að hann hafði skrifað undir skorkortið og var að gera sig tilbúinn til að yfirgefa svæðið var honum tilkynnt að hann hefði skrifað undir rangt skor á laugardeginum og því væri hann dæmdur frá keppni. Við það færðust allir upp um eitt sæti og Hlynur Geir Hjartarson úr Keili varð þar með í þriðja sæti. MYNDATEXTI: Ólafur Már Sigurðsson
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir