Landsbankinn í London

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landsbankinn í London

Kaupa Í körfu

Uppgjör - Landsbanki Íslands hf. HAGNAÐUR Landsbankans á fyrri helmingi ársins nam 26,3 milljörðum króna eftir skatta í samanburði við 20,4 milljarða á sama tímabili í fyrra. Hagnaður fyrir skatta var 29,5 milljarðar. Var hagnaður bankans yfir væntingum greiningaraðila. Arðsemi eigin fjár eftir skatta var 39%.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar